KiwanishúsiðVegna skipulagsbreytinga í Mosfellsbæ er alls óvíst með útleigu á salnum í Kiwanishúsinu eftir 1. maí næstkomandi. Sjá nánari fréttir síðar.
Kiwanishús Geysis við Köldukvísl hefur verið tilvalinn staður fyrir veisluhöld, þorrablót, árshátíðir og ýmsar samkomur árið um kring í fallegu umhverfi. Borðbúnaður fyrir allt að 80 manns á staðnum.

Pantanir á salnum:
Guðrún Steinþórsdóttir sími 863 1188 alla virka daga eða kiwanishus.moso@gmail.com
Æskilegt er að pantanir séu skriflegar í gegnum ofangreint netfang og símanúmer fylgi með.


Formaður húsnefndar:
Frímann Lúðvíksson sími: heima 566 7323, gsm 690 9038
Staðsetning hússins: (sjá kort)

kiwanishus korthus_geysir2

Leiguverð 40.000 kr. innifalið í því eru þrif á salnum.
Salurinn er aðeins leigður með starfsmanni og kostar það 2.500 kr. á tímann.
Staðfestingargjald 15.000 greiðist innan mánaðar frá pöntun (óafturkræft).
Hafi staðfestingargjald ekki borist á tilsettum tíma þá fellur bókun niður.
Hægt er að fá dúka á borðin og kostar það 300 kr. á hvern dúk.
Leiga og staðfestingargjald greiðist inná reikning 0549-14-100662 kt. 6503882169 vinsamlegast tilgreinið nafn leigutaka og dagsetningu.

Sendið staðfestingu frá banka á greiðslu staðfestingargjalds og/eða leigu á kiwanishus.moso@gmail.com
Free availability calendar