Oct 2015

Stjórnarskipti 14. okt. 2015

Ný stjórn tók við í Geysi og hana skipa eftirfarandi: Forseti: Ásvaldur Jónatansson, Kjörforseti: Kjartan Einarson, Ritari: Jón Eiríksson, Fráfarandi forseti: Skúli Guðmundsson, Gjaldkeri: Árni Þorvaldsson: Meðstjórnandi; Þorgeir Guðmundsson.