Feb 2015

Fundurinn 13. febrúar

Almennur fundur var haldinn föstudaginn 13. febrúar. Ástæða frestunarinnar var sú að umdæmisstjóri vildi fá að funda með okkur. Varð þetta hinn ágætasti fundur.