Apr 2015

Félagsmálafundur 15. apríl

Undirbúningur fyrir aðalfund var helsta málið á dagskrá þessa fundar. Uppstillinganefnd kynnti tillögu að stjórn næsta starfsárið. Þá var rætt væntanlegt þing í Vestmannaeyjum í haust ásamt dreifingu hjálmanna sem var daginn eftir í samvinnu við Kiwanisklúbbinn Mosfell að venju.