Aðalfundur 13. maí

Hefðbundin aðalfundur var haldinn 13. maí sl. Alls mættu 19. manns félagar og makar þeirra. Kjörforseti stjórnaði fundinum í forföllum forseta.
Formaður uppstillingarnefndar Ásgeir Már Valdimarsson gerði grein fyrir nýrri stjórn næsta starfsár (2015 - 2016) en hún er svo skipuð:
Forseti: Ásvaldur Jónatansson, Kjörforseti: Kjartan Einarson, Ritari: Jón Eiríksson, Fráfarandi forseti: Skúli Guðmundsson, Gjaldkeri: Ásgeir Már Valdimarsson: Meðstjórnendur; Árni Þorvaldsson og Þorgeir Guðmundsson.