Almennur fundur 29. apríl

Á þessum fundi var gengið frá fulltrúum klúbbsins á þing Kiwanis í Eyjum í haust. Þá var einnig kosin afmælisnefnd til undirbúnings 40 ára afmæli klúbbsins í desember næstkomandi.